Fólk sem starfar að kynningarmálum hjá skógrannsóknarstofnunum á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hittist nýlega á fundi í Uppsölum í Svíþjóð. Markmið fundarins var að deila reynslunni af því að koma rannsóknarverkefnum á framfæri við ólíka hópa...
Norrræna ráðherranefndin hefur um langt árabil leitast við að stuðla að góðum samskiptum stofnana og starfsmanna  milli Norðurlandanna og veitir árlega styrki til svokallaðar skiptidvalar. Kominn er út bæklingur um norræn starfsmannaskipti.