Kolefnisskattar til að ná Parísarmarkmiðunum
Leggja ætti megináherslu á líforku og endurnýjanleg hráefni til að ná megi markmiðum Parísarsamkomulagsins fyrir árið 2030. Þetta er meðal skilaboða í yfirlýsingu sem alþjóðlega lífhagkerfissambandið WBA sendi frá sér á loftslagsráðstefnunni sem nú stendur yfir í Marrakess í Marokkó.
16.11.2016