Á Kirkjubæjarklaustri vex gróskumikill skógur í brekkunum ofan við byggðina. Nýverið mældi skógarvörðurinn á Suðurlandi hæstu trén í skóginum og reyndist eitt þeirra vera 25,2 m á hæð.
Um fyrri helgi var haldið enn eitt húsgagnagerðarnámskeiðið hjá Landbúnaðarháskólanum í samvinnu við Skógrækt ríkisins.
Fræðslumiðstöð Vestfjarða hélt námskeiðið Lesið í skóginn - tálgað í tré í samvinnu við Skógrækt ríkisins síðustu helgi.
Í febrúar 2013 gaf Skógrækt ríkisins, í samstarfi við alla aðila skógræktargeirans, út stefnu í skógrækt á Íslandi á 21. öld. 
Um þessar mundir býður Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands upp á spennandi námskeið í húgagnagerð úr skógarefni, bæði á Snæfoksstöðum og Hallormsstað.