Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár. Tölublað þetta er samansafn greina af Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var á Hallormsstað í mars sl.
Á laugardaginn opnar formlega listsýningin Óskatré framundan í trjásafninu á Hallormsstað.
Miðvikudaginn 5. júní sl. voru kynnt úrslit í samkeppni um hönnun áningarstaða í þjóðskógum Skógræktar ríkisins. Margar áhugaverðar tillögur bárust og var tillaga Arkís valin af dómnefnd keppninnar.
Mánudaginn 3. júní sl. fór fram á Laugarvatni samráðsfundur Skógræktar ríkisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Gerður hefur verið staðlaður og samræmdur landfræðilegur gagnagrunnur fyrir ræktað skóglendi á Íslandi.