Nú síðsumars hefur töluvert borðið á blettóttum víði- og asparblöðum og kýlum á blöðum á viðju og selju. Hér eru á ferðinni skordýr sem nærast á plöntunum.
Lirfur trjávespu fundust í Evrópulerki á Mógilsá síðastliðinn vetur og voru þær geymdar í þeirri von að þær myndum klekjast út. Fyrstu dýrin birtust í júlí og allt bendir til að hér sé um að ræða beltasveðju.
Mikið starf hefur verið unnið á síðustu vikum í stígaviðhaldi í Þórsmörk og á Goðalandi.