Ágætis fræár virðist vera í uppsiglingu á sunnanverðu landinu eftir ágætis sumar. Þrátt fyrir kulda í vor virðist birkifræ hafa náð að þroskast og er nú orðið tímabært að tína birkifræin .
Nú í september fer af stað námskeiðaröðina Grænni skógar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og verður námið í boði á Vestfjörðum, Austur-, Suður- og Vesturlandi.