Nú þegar hausta fer hefjast venjulega grisjunarframkvæmdir sem standa yfir fram að vori. Þessa daganna eru skógarhöggsmenn að grisja birkiskjerm.
Dagana 22.-26. ágúst fóru starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá og Landgræðslu ríkisins um landið til að fá heildstætt landsyfirlit yfir heilsufar trjágróðurs og orsakir skemmda ef einhverjar voru.
Skógræktarfélag Íslands útnefnir Tré ársins 2011 við hátíðlega athöfn að Greniteigi 9 í Reykjanesbæ á morgun, þriðjudaginn 13. september kl. 12:00.
Í byrjun mánaðarins tók einn af starfsmönnum Íslenskrar skógarúttektar, Bjarki Þór Kjartansson, þátt í skógmælingum með starfsbræðrum sínum í Svíþjóð.
Grein eftir Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra þjóðskóganna, skógfræðing og fuglaáhugamann.