Norræna NordFlux verkefnið stendur fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu á Íslandi í Gunnarsholti, Rangárvöllum, 8. og 9. september 2010 í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Þema þessarar ráðstefnu er áhrif ýmissa náttúrulegra og manngerðra raskferla á hringrás og...
Greinin hér að neðan birtist á bls. 24 í Morgunblaðinu, laugardaginn 10. apríl 2010. Þvert á það sem haldið hefur verið fram sýna nýjar íslenskar rannsóknir að skógrækt hefur ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði. Nýjar niðurstöður...
Ertuygla (Melanchra pisi) er fiðrildi af ætt ygla. Stofn hennar og skaðsemi hefur farið sívaxandi á undanförnum 1-2 áratugum.. Eins og nafnið gefur til kynna þá sækja lirfur ertuyglu einkum í jurtir af ertublómaætt og hérlendis sækja þær mest í...
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, fjallar um kvæmatilraun með risalerki. Vegna tegundafátæktar, smæðar og vaxtarlags innlendra trjáa hefur leit að nothæfum tegundum erlendis frá verið þáttur í íslenskri skógrækt frá upphafi. Að baki hverri trjátegund sem hér er...
Sérfræðingar Mógilsár og Landgræðslunnar fóru í stutta vettvangsferð í Þjórsárdal til að athuga með hentug svæði vegna tilrauna með varnarefni gegn ertuyglu.