Alan C. Gange, prófessor í örveruvistfræði frá Royal Holloway University of London, heldur fyrirlestur í Öskju (stofu 132) í Háskóla Íslands föstudaginn 18. júní kl. 11:00. Alan C. Gange er leiðandi í rannsóknum á sviði...
Meistaravörn Helenu Mörtu Stefánsdóttur fer fram í Ásgarði, í Borgum á 2. hæð, á Hvanneyri, miðvikudaginn 2. júní kl. 14:00. Verkefni Helenu nefnist „Flutningur og niðurbrot lífræns efnis á skóglausum og skógi klæddum vatnasviðum”. Helena...
Nú nýlega birtist grein í tímaritinu Applied Soil Ecology þar sem Edda S. Oddsdóttir, sérfræðingur Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, er fyrsti höfundur. Greinin segir frá tilraun sem framkvæmd var í Haukadal þar sem áhrif þess að smita birkiplöntur með svepprót...
Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur nú birt skýrslur allra landa sem tóku þátt í úttekt á skógum heimsins 2010 (Global forest resources assessment 2010 – FRA2010). Í úttektinni voru í fyrsta sinn notaðar upplýsingar...
Seinni part veturs fór að bera á nokkrum skemmdum á grenitrjám af völdum sitkalúsar. Á höfuðborgarsvæðinu má sjá verulegar skemmdir, t.d. í Breiðholtinu, undir Úlfarsfelli og meðfram Miklubraut. Þær skemmdir sem eru að koma fram núna eru líklega afleiðingar...