Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga.