Námskeiðið Útinám og græn nytjahönnun er tíu eininga fjarnámsvalnámskeið á meistarstigi sem nú er haldið í þriðja skipti á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.
Reykjavíkurborg hefur undanfarið unnið að undirbúningi grill- eða nestishúss sem reisa á úr íslensku lerki í Gufunesi.
Í hvassviðrinu sem gekk yfir vestanvert landið aðfaranótt þriðjudagsins 8. nóvember sl. varð nokkuð staðbundið stormfall  í Stálpastaðaskógi.
Hlíðaskóli kynnti í vikunni fyrir kennurum í Reykjavík svokallað skógarval og annað skógartengt útinám. 
Nefnd sem samdi greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga óskar eftir ábendingum varðandi vinnu nefndarinnar í málstofum á Egilsstöðum og í Reykjavík í næstu viku.