Haldinn á Hótel Eddu, Laugum í Sælingsdal, dagana 14.-15. janúar Í undanfara ráðstefnunnar ?Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum? verður haldinn fræðslufundur á sama stað, Laugum í Sælingsdal, þar sem kynntar verða ýmis rannsóknaverkefni sem tengjast...
Ráðstefnan Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum (15.-16. janúar) að Laugum í Sælingsdal| Vesturlandsskógar, Skógrækt ríkisins ? Mógilsá, Veiðimálastofnun, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Félag skógarbænda á Vesturlandi standa fyrir ráðstefnunni, sem er hin fyrsta þar sem skoðað...
Guðmundur Ólafsson, 31 árs gamall rekstrarfræðingur á auglýsingadeild útvarpssviðs Norðurljósa, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Héraðsskóga og Austurlandsskóga og kemur hann til starfa í byrjun febrúar. Guðmundur hefur síðustu ár sinnt sölustörfum hjá Norðurljósum. Þorvaldur Jóhannsson, stjórnarformaður Héraðsskóga, segir stjórninni hafa...
Á stjórnarfundi Héraðs- og Austurlandsskóga 30. desember var eftir farandi bókun samþykkt. "Stjórnin hefur kynnt sér sérstaklega fjóra einstaklinga sem hafa  ólíkan bakgrunn og menntun, það er fagþekkingu  og reynslu  í skógarfræðum annars vegar og fagþekkingu...
Starfsfólk Héraðsskóga/Austurlandsskóga óskar skógarbændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju skógræktarári. Skrifstofa Héraðsskóga/Austurlandsskóga er lokuð milli jóla og nýárs ...