Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur nú verið tengdur við kurlkyndistöð Skógarorku og er það ekki í fyrsta sinn sem skólinn er hitaður upp með timburbrennslu.
Fyrir skömmu fór fram kynning á Lesið í skóginn í Hópsskóla í Grindavík sem hóf starf sitt í byrjun janúar á þessu ári.