Ýmsar skemmtilegar útfærslur má vinna úr Islensku lerki. Á veitingastaðnum Gló í Listhúsinu í Laugardal hefur allstór veggur verið klæddur með lerkiskífum. Efnið kom úr Hallormsstaðaskógi og var sagað niður úr 1m lerkibolum af ýmsum stærðum. Veggurinn gefur rýminu mikinn...
Yfir vetrartímann þegar starfsmannahald er í lámarki, verður vinna í skógi oft ódrjúg. Deildir Skógræktar ríkisinsá Vestur – og Suðurlandi ákváðu því að hafa samvinnu um starfmannaskipti. Í febrúar fór starfsmaður Sr á Vesturlandi í Þjórsárdal og vann  við grisjun ...
Í skýrslunum er í máli og myndum sagt frá starfi Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins.
Hestamönnum á Fljótsdalshéraði var boðið að koma og vera viðstaddir þegar Höfðavatn hið nýja var formlega tekið í notkun.
Norræna ráðherranefndin safnar saman verkefnum sem unnin eru í norrænum skógum.