Í morgun var prófaður högghaus í greni- og furuskógi í Heiðmörk. Högghaus er tæki sem fest er við krana og heggur og afkvistar tré. Sorpa keypti högghausinn á dögunum og notar hann til að afgreina tré úr görðum sem berast...
Hve hávaxið getur tré orðið? Svarið er einfalt, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtust í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature, 130 metrar! Með öðrum orðum getur hæsta tré jarðar orðið 50 metrum hærra en...
Gróðursetning hjá skógarbændum á Héraði er nýhafin og keppast menn nú við að koma plöntum í jörð. Brynjólfur Guttormsson skógarbóndi að Ási í Fellum hóf gróðursetningu á jörð sinni 19. apríl síðastliðinn en hann hefur hafið gróðursetningu um mánaðarmótin...
Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldið mánudaginn 26. apríl kl. 17:00 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans, í stofu 132. Þá mun Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands halda erindi sem hann nefnir Af vistfræði birkis á Íslandi.  ...
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, beindi þeirri fyrirspurn til landbúnaðarráðherra í síðustu viku, hvort til standi að sameina Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins og í öðru lagi hvort farið hafi fram undirbúningsvinna að slíkri sameiningu. ?Að mínu mati...