(Morgunblaðið, 27. maí, 2003) ÓRAUNHÆFT er að nýta garðúðun til að vinna bug á sitkalúsarfaraldri, sem geisað hefur í borginni í vetur. Þetta kemur fram í minnisblaði deildarstjóra Garðyrkjudeildar Reykjavíkur til borgarstjóra. Deildin mun bregðast við faraldrinum...
Morgunblaðið, 27. maí, 2003 HÉRAÐSSKÓGAR hafa umtalsverð jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir byggðir á Fljótsdalshéraði og vega á móti byggðaröskun. Þetta kemur fram í skýrslunni Efnahagsleg áhrif Héraðsskóga fyrir nálægar byggðir, sem skrifuð er af Benedikt...
Á tölvupóstlista fuglaáhugamanna birtist þessi frásögn í morgun (27. maí) eftir Daníel Bergmann: Nú í dag obbserveraði ég ásamt félaga EÓÞ hvar glókollur mataði fimm nýfleyga unga í skógræktarreit þeirra Mógilsara við rætur Esjunnar ástkæru. Samkvæmt Snow...
Svo virðist sem vetrarhlýindin með smáhretum vorsins hafi ekki gert neinn alvarlegan usla í trjágróðri. Lélegustu einstaklingarnir hafa væntanlega týnt tölunni og munu ekki leika aðalhlutverk í íslenskri skógræktarsögu. Ýmsar skemmdir eru þó að koma fram. Eitt og eitt...
Aðalfundur Landverndar sem haldinn var fyrir skömmu samþykkti að Landvernd skyldi stofna til samstarfs við Skógræktarfélag Íslands um stofnun Kolefnissjóðs Íslands. Tilgangur sjóðsins er að virkja almenning og fyrirtæki til þátttöku í einu mikilvægasta og erfiðasta verkefni á sviði umhverfisverndar...