Mánudaginn 27. ágúst var farið í vísindaferð um Suðuland á vegum rannsóknarstöðvarinnar á Mógilsá. Í ferðinni voru skoðaðar tilraunir Mógilsár og samstarfsaðila á Suðurlandi. Meira síðar....
Skógrækt ríkisins hefur ákveðið að gefa út skógardagatal og hvetur starfsfólk til að taka myndir fyrir dagatalið.
Út er komið níunda Rit Mógilsár sem ber heitið ,,Úttekt á gróðursetningum á 18 jörðum innan Héraðsskóga. Úttekt gerð 1999" og er 18 síður.  Ritið fjallar um úttektir sem gerðar voru á 18 jörðum innan Héraðsskógaverkefnisins og er...
Þær fréttir voru að berast frá Danmörku að góður vinur margra íslenskra skógræktarmanna Whilhelm Bruun de Neergaard hafi látist 14 ágúst síðastliðinn. Wilhelm hefur verið í forystu í danskri skógrækt í hart nær 25 ár , hefur setið í stjórn Dansk...
Í smíðum er netútgáfa á Innskógarfréttum. Reynt verður að koma þar á framfæri öllu því helsta sem er að gerast innan stofnunarinnar....