Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni. Verkefnið Vorviður er hluti aðgerðaráætlunarinnar og bættrar landnýtingar í þágu loftslags. Á þessu eyðublaði má sækja um styrk fyrir verkefni á árinu 2023. 

Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2023.

Sótt erum styrk frá Vorviði vegna ársins 2023 fyrir hönd eftirfarandi félags/samtaka:

stk.
krónur
krónur
Er svæðið á skipulögðu skógræktarsvæði (aðal- eða deiliskipulag)?

Er svæðið friðað fyrir beit?

Er annar skógur á landinu fyrir?


Hér skal koma fram hver svarar fyrir viðkomandi skóg eða er fulltrúi eiganda.

Umsækjandi þarf að framvísa skriflegu leyfi landeig­anda/forráðamanns fyrir framkvæmdinni áður en til samnings kemur.

Nánari upplýsingar: olof.sigurbjartsdottir@skogur.is, s. 860 0265

Vefur verkefnisins: www.skogur.is/vorvidur