Fagráðstefna skógræktar 2023

Skógrækt 2030:

Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar

Tillaga að kynningu

Þetta eyðublað er til skráningar á tillögum að fyrirlestrum eða veggspjöldum á Fagráðstefnu skógræktar sem fram fer á Ísafirði 29.-30. mars 2023 undir yfirskriftinni Skógrækt 2030 - Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar.

Nauðsynlegt er að fylla út alla reiti eyðublaðsins.

Óskað er eftir að vera með:

Segið í örfáum orðum frá tillögunni (t.d. Veggspjald/fyrirlestur um viðfangsefnið ??)
Skrifið stuttan útdrátt úr kynningunni í 200 orðum að hámarki.

 

Skráningarfrestur erindis/veggspjalds er til 1. mars 2022

Fagnefnd Fagráðstefnu 2022

  • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Skógræktinni (edda@skogur.is)
  • Bjarni D. Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands (bjarni@lbhi.is)
  • Valdimar Reynisson, Skógfræðingafélagi Íslands
  • Jón Ásgeir Jónsson, Skógræktarfélagi Íslands
  • Hlynur G. Sigurðsson, Bændasamtökum Íslands