Ólafur Eggertsson

Ritaskrá 2008-

Fagsvið Ólafs:

  • Fornvistfræði: Rannsókn á fornum skógarleifum sem víða finnast í jarðlögum frá nútíma (síðustu 10.000 árin)
  • Árhringir og umhverfi: Áhrif umhverfisþátta á vöxt og viðgang skóglenda á Íslandi
  • Viðarfræði: Gæði viðarafurða, einnig viðargreining (kol og viður) fyrir fornleifafræðinga

Netfang: olie@skogur.is

1. Bækur, bókakaflar, ritrýndar greinar og umfangsmiklar skýrslur 2015-2008

Lena Hellmann, Willy Tegel, Alexander V. Kirdyanov, Ólafur Eggertsson, Jan Esper, Leonid Agafonov, Anatoly N. Nikolaev, Anastasia A. Knorre, Vladimir S. Myglan, Olga Sidorova, Fritz H. Schweingruber, Daniel Nievergelt, Anne Verstege and Ulf Büntgen 2015: Timber logging in Central Siberia is the main source for recent Arctic driftwood. Arctic, Antarctic and Alpine Research (in press)

Armelle Decaulne, Ólafur Eggertsson, Katja Laute and Achim A. Beylich 2014. A 100-year extreme snow-avalanche record based on tree-ring research in upper Bødalen, inner Nordfjord, western Norway. Geomorphology 218, 3–15.

Lena Hellmann, Willy Tegel, Ólafur Eggertsson, Fritz Hans Schweingruber, Robert Blanchette, Alexander Kirdyanov, Holger Gärtner and Ulf Büntgen 2013: On the importance of anatomical classification in Arctic driftwood research. TRACE - Tree Rings in Archaeology, Climatology and Ecology, Vol. 11, 160-165.

Tzvetan Zlatanov, Patrick Schleppi, Ivaylo Velichkov, Georgi Hinkov, Margarita Georgieva, Olafur Eggertsson, Magdalena Zlatanova and Harald Vacik 2013: Structural diversity of abandoned chestnut (Castanea sativa Mill.) dominated forests: Implications for forest management. Forest Ecology and Management 291, 326-335.

Lena Hellmann, Willy Tegel, Ólafur Eggertsson, Fritz Hans Schweingruber, Robert Blanchette, Alexander Kirdyanov, Holger Gärtner and Ulf Büntgen 2013: Tracing the origin of Arctic driftwood. Journal of Geophysical Research – Biogeosciences, Vol. 118, 1–9.

Armelle Decaulne, Ólafur Eggertsson and Þorsteinn Sæmundsson 2013: Summer growth tells winter tales: dendrogeomorphology applied to snow-avalanche research in Northern Iceland. In: A. Decauline (ed), Arbres & dynamiques, Presses universitaires Blaise Pascal, Clermont-Ferrand, 31-48.

Armelle Decaulne, Thorsteinn Sæmundsson and Ólafur Eggertsson 2013: A multi-scale resolution of snow-avalanche activity based on geomorphological investigations at Fnjóskadalur, northern Iceland. Polar Record, 49 (3), 220 - 229.

Bjarni Sigurdsson, Jane Medhurst, Goran Wallin, Olafur Eggertsson and Sune Linder 2013: Growth of mature boreal Norway spruce was not affected by elevated [CO2] and/or air temperature unless nutrient availability was improved. Tree physiology 33 (11), 1192-1205

Decaulne A., Eggertsson Ó., Laute K. and Beylich A.A. 2013: Dendrogeomorphologic approach for snow-avalanche activity reconstruction in a maritime cold environment (upper Erdalen, Norway). Zeitschrift für Geomorphologie 57 (2), 55-68.

Gudmundur Halldórsson, Bjarni D. Sigurdsson, Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Ólafur Eggertsson and Erling Ólafsson 2013. New arthropod herbivores on trees and shrubs in Iceland and changes in pest dynamics: A review. ICEL. AGRIC. SCI. 26, 69-84.

Armelle Decaulne, Ólafur Eggertsson and Þorsteinn Sæmundsson 2012. A first dendrogeomorphologic approach of snow avalanche magnitude-frequency in Northern Iceland. Geomorphology 167–168, 35–44.

Tzvetan Zlatanov Ivaylo Velichkov Georgi Hinkov Margarita Georgieva Olafur Eggertsson and Saevar Hreidarsson 2012. Site index curves for European Chestnut (Castanea sativa Mill.) in Belasitsa mountain. Journal of Forestry Society of Croatia 136 (3-4), 153-159.

Sverrir A. Jónsson, Ólafur Eggertsson og Ólafur Ingólfsson 2012. Skógarsaga Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin. Náttúrfræðingurinn 82 (1-4), 87-97.

Igor Drobyshev, Mats Niklasson, Hans W. Linderholm, Kristina Seftigen, Thomas Hickler and Olafur Eggertsson 2011. Reconstruction of a regional drought index in southern Sweden since ad 1750. The Holocene 21(4) 667–679.

Tom Levanic and Olafur Eggertsson 2008: Effects of Environmental Factors on tree-ring Growth of birch (Betula pubescens Ehrh.) in Fnjóskadalur valley, North Iceland. Dendrochronologia 25, 135-143.

Igor Drobyshev, Mats Niklasson, Olafur Eggertsson, Hans Linderson and Kerstin Sonesson.2008: Influence of annual weather on growth of pedunculate oak in southern Sweden. Ann. For. Sci. 65 512-525.

Olafur Eggertsson, P. H. Nygaard and J. P. Skovsgaard 2008: History of afforestation in the Nordic countries. In: G. Halldorsson, E.S. Oddsdottir and B. D. Sigurdsson (eds), Affornord, effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2008 (562), 15-27.

 

2. Aðrar greinar og skýrslur, erindi með ágripum, önnur erindi og veggspjöld 2014-2008

Olafur Eggertsson 2014. "WoodBio" will enhance the forests' role in the Nordic bioeconomy. Scandinavian Journal of Forest Research 29 (6), 617-618.

Ólafur Eggertsson 2014. Vöxtur birkis á Hallormsstað árin 1950-2011 og tengsl við veðurfar og maðkaár. Ársrit Skógræktar ríkisins 2013, 52-53.

Sævar Hreiðarsson og Ólafur Eggertsson 2013: Árhringjarannsókn á kastaníu í Belasitsa-fjöllum í Suður-Búlgaríu. Skógræktarritið 2013 (2), 54-58.

Ívar Örn Þrastarson, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Eiríkur Þorsteinsson, Ólafur Eggertsson, Hreinn Óskarsson og Sævar Hreiðarsson 2013. Gæðaprófanir á viði úr íslenskum skógum sem byggingarefni. Rit Mógilsár 30. 59-63.

Sighvatur J. Þórarinsson og Ólafur Eggertsson 2012. Vistfræði reyniviðar (Sorbus aucuparia L.) í Trostansfirði – aldur, vaxtarhraði og Þéttleiki. Skógræktarritið 2012 (1), 47-54.

Magnús Bjarklind, Ólafur Eggertsson, Þorbergur H. Jónsson og Árni Bragason 2012. Aspirnar við Kringlumýrarbraut – áhrif jarðvegsfyllingar á heilbrigði og vöxt trjánna. Skógræktarritið 2012 (1), 85-91.

Sighvatur J. Þórarinsson og Ólafur Eggertsson 2012. Reyniviðurinn í Trostansfirði á Vestfjörðum. Ársrit Skógræktar ríkisins 2011, 24-27.

Ólafur Eggertsson, Sævar Hreiðarsson og Edda S. Oddsdóttir 2011. Kastaníuskógurinn í Belasitsa fjöllum í Búlgaríu. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010, 34-35.

Ólafur Eggertsson 2011. Hvað er viðarfræði. Ársrit Skógræktar ríkisins 2010, 8-10.

Ólafur Eggertsson og Lárus Heiðarsson 2010. Guttormslundur - reiknaður viðarvöxtur. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009, 14-15.

Ólafur Eggertsson 2010. Skógarsaga Íslands. Fræðaþing Landbúnaðarins 2011, 197-200.

Ólafur Eggertsson 2009: Fjörumórinn í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2008, 27-28.

Ólafur Eggertsson 2009: NOLTFOX gagnagrunurinn: Langtímatilraunir í skógrækt. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2008, 36-37.

Guðmundur Halldórsson, Arnór Snorrason, Ása L. Aradóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Edda S. Oddsdóttir, Ólafur Eggertsson, Páll Kolka og Ólafur Arnalds 2009:KolBjörk - endurheimt birkivistkerfa og kolefnisbinding. Fræðaþing Landbúnaðarins 2009, 438-442.

Ágústa Helgadóttir, Ólafur Eggertsson og Kristín Svavarsdóttir 2009: Aldursgreining krækilyngs (Empetrum nigrum) með árhringjum. Fræðaþing Landbúnaðarins 2009, 355-358.

Ólafur Eggertsson 2008: Aldur og þroski reyniviðar og birkis í Ásbyrgi. Fræðaþing Landbúnaðarins 2008, 413-416.

Sverrir Aðalsteinn Jónsson, Ólafur Eggertsson og Ólafur Ingólfsson 2008: Saga gróðurfars, skóga og umhverfis á Héraði síðustu 2000 árin. Fræðaþing Landbúnaðarins 2008, 503-506.


3. Skipulagðar ráðstefnur, vinnufundir og námskeið

(væntanlegt)


4. Kennsla

- Stundakennari við LBHÍ í viðarfræði og viðartækni frá árinu 2002- 


5. Leiðbeinandi vinna með nemendaverkefnum

Lokið:

Handleiðsla B.S.- og M.S.-nema við LBHÍ og HÍ (sjá: www.skemman.is).

Dr. Lilja Karlsdóttir,  var meðleiðbeinandi hennar. Hún lauk doktorsprófi í líffræði við HÍ vorið 2014.

Núverandi nemar:

Sævar Hreiðarsson, M.S.-nemi við LBHÍ

Bjarki Þór Kjartansson, doktorsnemi við Háskólann Í Lundi, Svíþjóð, meðleiðbeinandi.

 

Senda grein