Brynja Hrafnkelsdóttir

Brynja Hrafnkelsdóttir

Fagsvið Brynju:

 • Jarðvegslíffræði: Meindýr í skógum, jarðvegslíf. Meistararitgerð Brynju nefndist Þróun sveppróta í misgömlum lerki og birkiskógum. Hún vinnur nú að doktorsritgerð við Landbúnaðarháskóla Íslands um áhrif ertuyglu á vöxt aspar og grenis.

Netfang: brynja@skogur.is

1. Bækur, bókakaflar, ritrýndar greinar og skýrslur

2013:

2. Aðrar greinar og skýrslur

2012:

 • Edda S. Oddsdóttir, Brynja Hrafnkelsdóttir, Halldór Sverrisson, og Guðmundur Halldórsson 2012.  Ertuygla. Skógarpósturinn. (http://www.skogarbondi.is/wp-content/uploads/2012/11/Sk_garp_stur_g_st_2012.pdf)
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson 2011. Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum. Áfangaskýrsla 2011 til Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson

2013:

 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson 2012. Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum. Áfangaskýrsla 2012 til Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson.

3. Erindi með ágripum

2012:

 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Bjarni Diðrik Sigurðsson og Edda Sigurdís Oddsdóttir. Þróun sveppróta í misgömlum lerki- og birkiskógum. Fyrirlestur á Fagráðstefnu skógræktar Húsavík, 2012 (http://www.skogur.is/fagradstefna2012)
 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Succession of ectomycorrhizae in different age Siberian larch (Larix Sibirica) forests in East Iceland. Fyrirlestur á LARIX 2012 (Larch in a warm climate), Hallormsstað 2012 (http://www.skogur.is/media/larix-2012/Larix-2011-abstracts.pdf)

2013:

 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Áhrif hlýnandi veðurfars á skordýrabeit í lúpínubreiðum og landgræðsluskógrækt. Fyrirlestur á Landsýn 2013.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Effect of Broom Moth (Melanchra pisi) damage on lupines and trees in volcanic wastelands. Fyrirlestur á ráðstefnunni „Afforestation to protect soils, rehabilitate derelict land and sequester carbon“ Hvolsvelli, 23 október 2013.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Skordýrabeit í lúpínubreiðum og landgræðsluskógum. Fyrirlestur á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands, janúar 2013.

4. Önnur erindi og veggspjöld

2012:

 • Brynja Hrafnkelsdóttir 2012. Broom moth in lupine fileds and nearby trees. Fyrirlestur á doktorsnemakúrsinum “Plant Protection Biology”, sem haldinn var af Sænska Landbúnaðarháskólanum  (SLU) í Alnarp í Svíþjóð 20-31 ágúst 20-31, 2012

 • Brynja Hrafnkelsdóttir 2012. Skordýrabeit í lúpínubreiðum. Fyrirlestur á Málþingi um lúpínu sem haldið var í Gunnarsholti 17 apríl 2012.

2013:

 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Effect of insect herbivory on seed production of Nootka lupin (Lupinus nootkatensis). Fyrirlestur á doktorsnemadegi Keldnaholti, 22 febrúar 2013.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Effect of insect herbivory on seed production of Nootka lupin (Lupinus nootkatensis). Fyrirlestur á framhaldsnemadegi Hvanneyri, 17 október 2013
 • Brynja Hrafnkelsdóttir. Vistfræðirannsóknir Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins. Fyrirlestur Málstofu Vistfræðingafélagsins, 18 október 2013.

5. Nemendaverkefni

2013:

 • Elke Erhardt 2013. Herbivores within Nootka lupine (Lupinus nootkatensis) in South and West Iceland. B.Sc. ritgerð við háskólann í Freiburg, Þýskalandi

 

Senda grein