Verkefnabanki

Fyrirsagnalisti

Thrautabrautin

Þrautabrautin

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Heimilisfræði;Lífsleikni;Skógur;Íþróttir

Nemendur þjálfa líkamlega færni og samstarf.
Lesa meira
Snagar

Snagar úr greinum

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Skógur

Eykur þekkingu nemenda á trjám, tegundum og eiginleikum. Lesa meira
Smjorhnifur

Smjörhnífur

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur; Náttúrufræði;Smíðar;Heimilisfræði;Skógur

Nemendur læra að lesa í viðinn og æfa tálgutæknina.
Lesa meira
Umhirda-ungskogar---toppsnyrting

Umhirða ungskógar - toppsnyrting

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Skógur

Nemendur kynnast umhirðu skógarplantna.
Lesa meira
Skriffaeri-ur-greinum

Skriffæri úr greinum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur finna efni í skriffæri úr trjágreinum og kynnast íslenskum viðartegundum og meðferð efnis frá skógi til skólastofu. Lesa meira
Skogarvefrally

Skógarvefrallý

#8.-10.bekkur;Upplýsingatækni;Íslenska;Skógur

Nemendur læra um verkefnið Lesið í skóginn.
Lesa meira
Skogarljod

Skógarljóð og myndir

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Íslenska;Skógur;Myndmennt

Nemendur læra hvernig náttúran getur veitt fólki innblástur, s.s. í ljóðagerð og myndsköpun. Lesa meira
Skogarleidangur-veftre

Skógarleiðangur - veftré

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Upplýsingatækni;Náttúrufræði;Íslenska;Skógur

Nemendur læra um trjátegundir og læri einnig á forritið Publisher. Lesa meira
Saning-trjafraes

Sáning trjáfræs

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur

Nemendur læra hvernig endurnýjun lífvera á sér stað í náttúrunni frá fræi til plöntu og kynnast hvað þættir hafa áhrif á útkomuna

Lesa meira
Ordaleit-i-skogi

Orðaleit í skógi

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Íslenska;Skógur;Erlend tungumál

Nemendur tileinka sér orðaforða um skóg og tré og þróa með sér aðferð til að muna ný orð á erlendu tungumáli.

Lesa meira
Malfraedi

Málfræði skógarins

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Lífsleikni;Íslenska

Nemendur læra að greina fallorð, sagnorð, stofn, rætur, beygingar og breytingar.
Lesa meira
Lydraedi

Lýðræði

#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Íslenska;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur velta fyrir sér hagsmunaárekstrum skólaumhverfis m.t.t. útikennslu og útivistar og sjónarmiðum skipulagsnefndar vegna landnýtingu fyrir íbúðabyggð. Lesa meira
Korfufuglar

Körfufuglar og önnur dýr

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Heimilisfræði

Nemendur búa til kökubakka úr íslenskri ösp og velja hvaða tegund af fugli eða dýri karfan líkist.

Lesa meira
Krans-med-birkiplotum

Krans með birkiplötum

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Textílmennt;Lífsleikni;Skógur

Nemendur athuga efni sem ekki sundrast í náttúrunni og fjalla um afleiðingar þess og gildi endurvinnslu og endurnýtingar.

Lesa meira
Kertastjaki

Kertastaki

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Skógur;Myndmennt

Nemendur kynnast ársvexti trjáa og vinna með lifandi efni. Lesa meira
Haedarmaeling

Hæðarmæling í skógi

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Skógur

Nemendur læra að mæla tré og aðra hluti í umhverfinu með einföldum hætti. Lesa meira
Hus-i-glugga---burstabaer

Hús í glugga

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Smíðar;Stærðfræði;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast burstabæjum og gömlum byggingarstíl.
Lesa meira
Hvad-borda-skogarfuglar

Hvað borða skógarfuglar?

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Heimilisfræði;Skógur;Lífsleikni

Nemendur læra að tengja saman tegundir fugla, hvar þær dvelja og hvers vegna.
Lesa meira
Gongustafur

Göngustafur

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Íþróttir

Gott verkefni til að vinna í samþættingu hreyfingar, fjallgöngu og smíðakennslu. Lesa meira
Grodurhusaahrif

Gróðurhúsaáhrif

#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Lífsleikni;Íslenska;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur læra að taka rökstudda afstöðu, efla gagnrýna hugsun og víðsýni.
Lesa meira
Grisjun-ungskogar

Grisjun ungskógar

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur

Nemendum gefst tækifæri á að kynnnast vinnu í skógi og að meta gildi skógarins fyrir náttúru, mannlíf og menningu. Lesa meira
Grillad-i-skoginum

Grillað í skóginum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Heimilisfræði;Skógur;Myndmennt

Nemendur læra að þekkja muninn á trjátegundum, bæði útliti og bragði. Lesa meira
Fuglar-i-grenndarskoginum

Fuglarnir í grenndarskóginum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Textílmennt;Lífsleikni;Skógur;Myndmennt

Verkefnið eflir þekkingu á skógarfuglum og lifnaðarháttum þeirra.
Lesa meira
Fuglar-ur-beinum-greinum

Fuglar úr beinum greinum

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Verkefnið þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna. Lesa meira
Farartaeki---trelest

Farartæki - trélest

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast mismunandi ferðamáta og farartækjum, efnisvali og viðarnytjum. Lesa meira
Farartaeki---flugvel

Farartæki - flugvél

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast mismunandi ferðamáta og farartækjum, efnisvali og viðarnytjum. Lesa meira
Farartaeki---bill

Farartæki - bíll

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast mismunandi ferðamáta og farartækjum, efnisvali og viðarnytjum. Lesa meira
Farartaeki---batur

Farartæki - bátur

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast mismunandi ferðamáta og farartækjum, efnisvali og viðarnytjum.

Lesa meira
Jolatre-ur-konglum

Jólatré úr könglum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Textílmennt;Myndmennt;Skógur

Nemendur vinna með efnivið skógarins og kynnist barrtrjám.

Lesa meira
Vefur

Vefur á grein

#1.-4.bekkur;Textílmennt;Skógur;Náttúrufræði

Nemendur nýta sér efni úr náttúrunni og gera það að nytjahlut í vefnaði.

Lesa meira
Veggmynd

Veggmynd

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Myndmennt;Smíðar;Skógur

Nemendur búa til fallegan nytjahlut úr náttúrulegu efni.

Lesa meira
vidarmagn

Viðarmagn: nýting

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Smíðar;Stærðfræði;Skógur

Nemendur kynnast hlutföllum vatns, barkar og sags í vinnslu bolviðar í viðarvinnslu.

Lesa meira
thettleiki-skogar

Þéttleiki skógar

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Upplýsingatækni;Náttúrufræði;Stærðfræði;Skógur;Samfélagsfræði

Nemendur kynnast ólíkum gerðum skógræktar og tengja það umhirðunni og náttúrulegum þáttum í vaxtarlagi, nýtingu trjánna og verðmætum.

Lesa meira
Umgengni-og-virding-II

Umgengni og virðing II

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Samfélagsfræði;Íslenska;Leiklist;Lífsleikni;Skógur

Verkefnið hvetur nemendur til umhugsunar um umgengni við grenndarskóginn.

Lesa meira
Umgengni-og-virding-I

Umgengni og virðing I

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Samfélagsfræði;Íslenska;Lífsleikni;Leiklist;Skógur

Verkefnið vekur nemendur til umhugsunar um umgengni við grenndarskóginn.

Lesa meira
Trjategundir

Trjátegundir í grenndarskóginum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Lífsleikni;Stærðfræði;Íþróttir;Skógur

Nemendur kynnast ólíkum trjátegundum og hvaða þættir aðgreina þær.

Lesa meira
Skogarganga

Skógarganga: Heyra, sjá og finna

#1.-4.bekkur;Náttúrufræði;Íslenska;Íþróttir;Skógur

Verkefni kynnir nemendur fyrir nærumhverfi sínu og gefur þeim færi á að efla náttúrulæsi.

Lesa meira
Sjalfsanar-plontur

Sjálfsánar plöntur

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Lífsleikni;Skógur

Verkefnið kennir nemendum hvernig endurnýjun lífvera á sér stað í náttúrunni.

Lesa meira
Serstakt-tre

Sérstakt tré í grenndarskóginum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Smíðar;Lífsleikni;Náttúrufræði;Stærðfræði;Heimilisfræði;Skógur

Verkefnið þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslum verkefna.

Lesa meira
Pulsmaelingar

Púlsmælingar í skógi

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Íþróttir;Náttúrufræði;Stærðfræði;Skógur

Nemendur læra um hegðun púls við mismunandi aðstæður, hjarta, lungu og súrefnisflutning.

Lesa meira
Oroi-a-grein

Órói á grein

#1.-4.bekkur;Náttúrufræði;Stærðfræði;Lífsleikni;Skógur

Nemendur tengja saman ólík efni og forma hugmyndir sínar í sameiginlegu verkefni.

Lesa meira
Nafnspjald

Nafnspjald

#1.-4.bekkur;Skógur;Íslenska;Lífsleikni

Nemendur tengja saman tvö efni og vinna að persónulegum verkefnum.

Lesa meira
Naan-braud

Naan brauð

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Heimilisfræði;Myndmennt;Skógur

Nemendur baka brauð utan skólastofunnar og þjálfa þannig leikni á vettvangi og verklegt nám.

Lesa meira
Minnisspil-ur-laufum

Minnisspil úr laufum

#5.-7.bekkur;Náttúrufræði;Íslenska;Skógur

Nemendur læra að þekkja íslenskar trjátegundir og einkenni þeirra.

Lesa meira
Ljosmyndamarathon

Ljósmyndamaraþon

#8.-10.bekkur;Upplýsingatækni;Náttúrufræði;Myndmennt

Nemendur læra á myndavél, meðferð ljósmynda og lestur myndmáls.

Lesa meira
Jolasveinn-ur-greinum

Jólasveinn úr greinum

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Smíðar;Textílmennt;Skógur

Nemendur þjálfa leikni í vali á aðferðum og útfærslu verkefna.

Lesa meira
Hvar-verpa-skogarfuglar

Hvar verpa skógarfuglar?

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Upplýsingatækni;Lífsleikni;Skógur

Nemendur kanna hvaða skilyrði einstaka fuglategundir þurfa til að búa sér til hreiður og koma upp ungum.

Lesa meira
Hitaplatti

Hitaplatti

#1.-4.bekkur;#5.-7.bekkur;Smíðar;Stærðfræði;Náttúrufræði;Skógur

Nemendur búa til nytjahlut úr grenndarskóginum sínum.

Lesa meira
Graedlingaraektun

Græðlingaræktun

#5.-7.bekkur;#8.-10.bekkur;Náttúrufræði;Lífsleikni;Stærðfræði;Skógur

Nemendur kynnast því hvernig nýjar plöntur verða til við að láta græðlinga mynda rætur.

Lesa meira
Fuglar-i-skogi-ad-vetri

Fuglar í skógi að vetri

#5.-7.bekkur;Upplýsingatækni;Náttúrufræði;Íslenska;Myndmennt;Skógur

Nemendur læra að þekkja algengustu lífverur í sinni heimabyggð og einkennisfugla á helstu búsvæði landsins.

Lesa meira


Verkefnabankinn er unninn í samvinnu við Skógræktina og Þróunarsjóð námsgagna.