Skólar innan Lesið í skóginn

Skólar innan Lesið í skóginn

Þar sem Lesið í skóginn er þróunarverkefni og fyrst og fremst ætlað að stuðla að eflingu skógartengds útináms er ekki um að ræða áskrift að verkefninu né formlegar skyldur aðila í samstarfi nema um sé að ræða formlegt samstarf þar sem slíkt er tekið fram. Skólunum er í sjálfs vald sett hvernig þeir útfæra sitt útinám í tengslum við grenndarskóga sína.

Eftirfarandi skólar hafa gert samning um samstarf, fengið grenndarskóg og eru/hafa verið í samstarfi við Lesið í skóginn:


Senda grein