Viðbragðsáætlanir

Viðbragðsáætlanir þessar eru ætlaðar til þess að tryggja öryggi starfsmanna, gesta og almennings. Ætlast er til að starfsfólk kynni sér viðbragðsáætlanir og geti brugðist rétt við ef hættuástand verður.