Um Skógræktina

Upplýsingar um Skógræktina

Skógræktin er þekkingar-, þróunar- og þjónustustofnun sem vinnur með og fyrir stjórnvöld, almenning og aðra hagsmunaaðila að rannsóknum, þróun, ráðgjöf og þekkingarmiðlun á sviði skógræktar. Stofnunin er í forsvari fyrir Íslands hönd í erlendu samstarfi á sviði skógræktar.

 • Afurðir
  Afurðir sem Skógræktin selur og sölustaðir
 • Fréttir
  Helstu fréttir frá Skógræktinni
 • Grisjunarútboð
  Öll auglýst grisjunarútboð og meðfylgjandi gögn
 • Merki
  Nokkrar útgáfur af merki Skógræktarinnar og leiðbeiningar um notkun þess
 • Myndasafn
  Ýmsar myndir frá skógum, viðburðum, fræðslu o.fl. á vegum Skógræktarinnar
 • Saga
  Yfirlitsgrein þar sem fjallað er um helstu atburði í rúmlega 100 ára sögu Skógræktarinnar.
 • Skipurit
  Skipurit Skógræktarinnar sem sýnir uppbyggingu stofnunarinnar
 • Starfsfólk og starfstöðvar
  Nöfn, starfsheiti, símanúmer og netföng starfsfólks Skógræktarinnar
 • Stefna
  Hlutverk, tilgangur og leiðarljós Skógræktarinnar í stuttu máli
 • Umsagnir
  Umsagnir sem Skógræktin hefur veitt um skipulag, lög, reglur o.fl.
 • Viðburðir
  Helstu viðburðir sem Skógræktin stendur fyrir, tekur þátt í eða vill benda áhugafólki um skógrækt á
 • Fasteignir
  Yfirlit yfir hús í eigu Skógræktarinnar skipt eftir landshlutum
 • Öryggismál
  Öryggisreglur Skógræktarinnar, viðbragðsáætlanir, form og eyðublöð