Viðburðir

16.12.2017 - 17.12.2017, kl.11:00 - 16:00 Atburðir

Opið í Haukadalsskógi

Viltu höggva þér jólatré?

Skógræktin hefur opið í Haukadalsskógi dagana 9.-10. og 16.-17. desember kl. 11-16 fyrir fólk sem vill höggva sitt eigið jólatré. Verðið er óbreytt frá því í fyrra:

  • Tré að tveggja metra hæð - 5500 kr.

  • 2-3 metra há tré - 6500 kr.

  • Tré hærri en þrír metrar - 7500 kr.

Í skóginum máfinna stafafuru, rauðgreni og blágreni. Einnig verða seldar jólagreinar og tröpputr é Boðið verður upp á ketilkaffi og piparkökur.