Viðburðir

09.12.2017, kl.13:00 - 17:00 Atburðir

Jólamarkaður í Vaglaskógi

skógarafurðir, handverk, veitingar

.Skógræktin á Vöglum Fnjóskadal heldur jólamarkað í Vaglaskógi laugardaginn 9. desember.

Þar verða til sölu jólatré, greinar, eldiviður og fleira úr Vaglaskógi, þingeyskt handverksfólk selur ýmsan varning og skólabörn í Stórutjarnaskóla veitingar til ágóða fyrir ferðasjóð sinn.

Markaðurinn hefst klukkan 13 og stendur til kl. 17.