Viðburðir

12.03.2014 - 13.03.2014 Atburðir

Skógur og skipulag - fagráðstefna skógræktar 2014

Reykjanes-18


Árleg fagráðstefna skógræktar verður í þetta sinn haldin á Hótel Selfossi dagana 12.-13. mars 2014. Þema ráðstefnunnar er skógur og skipulag og rúmlega helmingur erindanna tengist því efni.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á harpadis@sudskogur.is
eða hringja í síma 480-1825.


Skipuleggjendur ráðstefnunnar eru:

  • Suðurlandsskógar: Harpa Dís Harðardóttir formaður undirbúningsnefndar, Björn B.Jónsson, Böðvar Guðmundsson,  Hallur Björgvinsson og Valgerður Erlingsdóttir.
  • Rannsóknarstöð skógræktar : Arnór Snorrason
  • Skógrækt ríkisins: Hreinn Óskarsson.
  • Skógfræðingafélag Íslands: Herdís Friðriksdóttir
  • Landbúnaðarháskóli Íslands: Bjarni Diðrik Sigurðsson og Björgvin Eggertsson
  • Landssamtök skógareigenda:  Hrönn Guðmundsdóttir
  • Skógræktarfélag Íslands: Brynjólfur Jónsson

Ráðstefnugögn verða afhent kl. 18 til 20 þriðjudaginn 11. mars. Allir eru hvattir til að mæta strax á umræddum tíma á þriðjudeginum og nota kvöldið til að rækta tengslin við annað skógarfólk.

Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 9 á miðvikudagsmorgni.


lauf

Dagskrá fagráðstefnu skógræktar 2014

  • Þriðjudagur 11. mars

18:00-19:00 Skráning og afhending ráðstefnugagna
19:00-20:00 Kvöldverður = frjálst, margir staðir
20:00 -> Spjall og ýmsir fundir, s.s. aðalfundur Skógfræðingafélagsins

  • Miðvikudagur 12. mars

Fundarstjórar: Sæmundur Þorvaldsson og Ólöf Sigurbjartsdóttir

8.30-9.00          Afhending ráðstefnugagna
9:00- 9:20 Gestir boðnir velkomnir.
Umhverfis- og landbúnaðarráðherra  setur ráðstefnuna.
   
9:20-9:45 Skógar Evrópu. Samningar um sjálfbæra nýtingu
Jón Geir Pétursson
20 mín + umræður 5 mín
9:45-10:25  Skipulag skógræktar á Íslandi 
Björn Barkarson
30 mín + umræður 10 mín
10:25-10:50  Kaffihlé
10:50-10:55 Örerindi. Jákvæðir fjölmiðlar
Magnús Hlynur Hreiðarsson 

10:55-11:20

 

 

Að vega og meta margbreytileika lífríkis við skipulag,  skógrækt og  „skipulagslausa skógrækt“
Aðalsteinn Sigurgeirsson
20 mín + umræður 5 mín
11:20-11:45 Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga - lagaumhverfi og lagabreytingar
Hallgrímur Indriðason
20 mín + umræður 5 mín 
11:45-11:55 Örerindi – Botnlæg sjávardýr
Ásgeir Eiríkur Guðnason 
12-13:00 Hádegisverður   
13:00-13:25 Aðalskipulag Borgarbyggðar  og mismunandi sjónarmið á nýtingu lands
Ragnar Frank Kristjánsson
20 mín + umræður 5 mín
13:25-13:50  Skógræktarstefna sveitarfélaga – aðferðafræði við greiningu mögulegs skógræktarlands
Björn Traustason
20 mín + umræður 5 mín 
13:50-14:15 Hagfræði mismunandi landnýtingarkosta
Nóg land til skógræktar og annars landbúnaðar
Eggert Þórarinsson
20 mín + umræður  5 mín
14:15-14:20 Örerindi   bókarkynning
Skógarauðlindin  - ræktun, umhirða og nýting
14:20-14:45   Meðferð sveitarfélaga á framkvæmdaleyfi til skógræktar
Þröstur Eysteinsson
20 mín + umræður 5 mín 
14:45-15.10 Skógrækt í bland við aðra landnýtingu
Pétur Ingi Haraldsson
20 mín. + umræður  5 mín.
15:10 - 15:35 Er skógrækt afturkræf aðgerð í nýtingu  lands?
Hreinn Óskarsson
20 mín. + umræður  5 mín.
15:35-18:00 Kaffi úti í Hellisskógi - Allir í gönguskó og draugahelda útigalla
19:30-> Kvöldverður og skemmtidagskrá

  • Fimmtudagur 13. mars 2014    

Fundarstjórar: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Valgerður Jónsdóttir

9:00-9:25 Skógrækt sem fjárfestingarmöguleiki
Þorbergur Hjalti Jónsson
20 mín. + umræður 5 mín.
9:25-9:45 Sveppir og sveppanytjar í skógum á Íslandi
Bjarni Diðrik Sigurðsson
15 mín. + umræður 5 mín. 
9:45-10:05 „Könnun á hagkvæmni þess að kynda upp byggðina í Grímsey með viðarkögglum eða kurli.“
Rúnar  Ísleifsson
15 mín. + umræður 5 mín.
10:05-10:40

 Kaffi

Veggspjaldakynning 5 mín. á veggspjald

10.40-11:05 Brunavarnir
Björn B. Jónsson og Böðvar Guðmundsson
20 mín. + umræður 5 mín.
11:05-11:25 Stefnumótun um ræktun götutrjáa og val á tegundum
Samson B. Harðarson
15 mín. + umræður 5 mín. 
11:25-11:45 Eru „mini- plöntur“ lausnin?
Trausti Jóhannsson
15 mín. + umræður  5 mín. 
11:45-12:05 Skipulag í grunn – og endurmenntun í skógrækt á Íslandi
Guðríður Helgadóttir
15 mín. + umræður 5 mín. 
12:05-13:00 Hádegisverður
13:00-13:10 Örerindi – kögglar (Pellet)  til mismunandi nota
Sigurður Halldórsson
13:10-13:30 Fagurfræði skógræktar – helsi eða brúarsmíði
Helena Guttormsdóttir
15 mín. + umræður  5 mín.
13:30-13:45 Þátttaka Íslands í evrópuverkefninu COST FP1203, aðrar nytjar en viðarnytjar (Non wood forest products)
Agnes Geirdal og Lilja Magnúsdóttir
10 mín. + umræður 5 mín. 
13:45-14:05 Skipulag skóga með tilliti til skógarafurða og nýtingarmöguleika þeirra
Lilja Magnúsdóttir
15 mín. + umræður 5 mín. 
14:05-14:25 Innihald andoxunarefnis í greniberki á Íslandi, vinnsluaðferðir, einkaleyfishæfi og hagkvæmnisathuganir
Hannes Þór Hafsteinsson
15 mín + umræður 5 mín
14:25:14:40 SamantektArnór Snorrason
14:40-14:45 Næsta fagráðstefna í skógrækt - fulltrúi Vesturlands
14:45-15:00 Tilkynningar og ráðstefnuslit

 skograekt

Veggspjöld:

 

Hrymur á Hrútsstaði  
Bergþóra Jónsdóttir

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi
Hraundís Guðmundsdóttir

Bestu tré bestu asparklóna – Staðan í asparkynbótaverkefninu
Halldór Sverrisson 

Rannsókn á áhrifum af hlýnun jarðvegs á gróðurfar í skóglendi og graslendi á Reykjum, Ölfusi
Elín Guðmundsdóttir, Úlfur Óskarsson og Ásrún Elmarsdóttir

Niðurstöður á lifun skógarplantna í úttekt Norðurlandsskóga
Bergsveinn Þórsson

skogarFróðleiksmolar 

Saga fagráðstefna í skógrækt:

Ár Staður Þema
2001 Akureyri Frostþol
2002 Egilsstaðir Skógrækt, náttúruvernd og landgræðsla.  Út úr þessu kom m.a. Skógvist
2003 Kirkjubæjarklaustur Landsýn
2004 Laugar í Sælingsdal Skógur og vatn - áhrif skógræktar á líf í ám og vötnum. Út úr þessu kom skógvatn
2005 Núpur Nýja bújörðin, skógrækt/beitarbúskapur
2006 Mývatnssveit Skógarnytjar
2007 Eiðar Skógur er meira en tré. Efnahagslegur og samfélagslegur ávinningur skógræktar
2008 Hvolsvöllur Kolefnisbinding í íslenskum skógum
2009 Reykjavík Borgarskógrækt, jólatrjáaframleiðsla, ýmsar kvæmatilraunir ofl.  
2010 Stykkishólmur Loftlagsbreytingar - afleiðingar og viðbrögð (kolefnisbinding)
2011 Reykjanes við Djúp Timbur og timburnytjar
2012 Húsavík Tegundir, kvæmi og klónar í íslenskri skógrækt
2013 Hallormsstaður Umhirða ungskóga
2014 Selfoss Skógur og skipulag
2015 Vesturland
2016 Vestfirðir
2017 Reykjavík 50 ára afmæli Mógilsár
2018 Norðurland
2019 Austurland