Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

16.12.2017 - 17.12.2017, kl. 11:00 - 16:00 Atburðir Opið í Haukadalsskógi

Viltu höggva þér jólatré?

Skógræktin hefur opið í Haukadalsskógi dagana 9.-10. og 16.-17. desember kl. 11-16 fyrir fólk sem vill höggva sitt eigið jólatré. Lesa meira

16.12.2017 - 17.12.2017, kl. 11:00 - 16:00 Atburðir Opið í Selskógi

Komdu og nældu þér í jólatré

Jólatré verða seld í Selskógi í Skorradal eina helgi á aðventunni, 16.-17. desember. Lesa meira

16.12.2017, kl. 12:00 - 16:00 Atburðir Jólakötturinn 2017

jólamarkaður í Barra

Til sölu jólatré og ýmsar skógarafurðir, spennandi jólagjafir, handverk, jarðávextir, ljúffengi hátíðarmaturinn, tónlist, skemmtiatriði Lesa meira

04.01.2018 - 31.05.2018 Atburðir Lesið í skóginn og tálgað í tré

Námskeið fyrir kennaranema við HÍ á vormisseri 2018

Nemendur kynnast því hvernig hægt er að nýta skóginn í kennslu og læri helstu vinnubrögðin við gerð hluta úr íslensku efni. Lesa meira