Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

17.10.2017 - 19.10.2017 Atburðir Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hallormsstað

Skráningarfrestur til 10. október

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa notað keðjusagir en vilja bæta fellingartækni sína eða vilja öðlast meiri þekkingu á meðferð og umhirðu saga. Lesa meira

20.10.2017 - 21.10.2017 Atburðir Námskeið um umhirðu ungskógar

Skráningarfrestur til 13. október

Námskeið um umhirðu í ungskógi verður haldið á Egilsstöðum föstudaginn 20. október og laugardaginn 21. ef næg þátttaka fæst.

Lesa meira

04.01.2018 - 31.05.2018 Atburðir Lesið í skóginn og tálgað í tré

Námskeið fyrir kennaranema við HÍ á vormisseri 2018

Nemendur kynnast því hvernig hægt er að nýta skóginn í kennslu og læri helstu vinnubrögðin við gerð hluta úr íslensku efni. Lesa meira