Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

28.04.2017 - 30.04.2017 Atburðir Trjáfellingar og grisjun með keðjusög

Námskeið á Hólum í Hjaltadal í apríllok

Bóklegt og verklegt námskeið um notkun keðjusaga. Ætlað byrjendum og lengra komnum. Fellingartækni, öryggisatriði við fellingu trjáa, líkamsbeiting, viðgerðir og viðhald keðjusaga, brýning keðju og fleira. Lesa meira

04.01.2018 - 31.05.2018 Atburðir Lesið í skóginn og tálgað í tré

Námskeið fyrir kennaranema við HÍ á vormisseri 2017

Nemendur kynnast því hvernig hægt er að nýta skóginn í kennslu og læri helstu vinnubrögðin við gerð hluta úr íslensku efni. Lesa meira