Öryggisreglur

Markmið öryggisreglna Skógræktar ríkisins er að auka öryggi starfsmanna og tryggja það að þeir geti unnið í öruggu umhverfi.