Starfsfólk og starfstöðvar

Egilsstaðir

  • Starfsheiti: Aðalskrifstofa
  • Netfang: skogur [hjá] skogur ( . ) is
  • Sími: 470-2000
  • Símbréf: 470-2001
  • Staðsetning: Miðvangi 2-4, 700 Egilsstöðum

Á aðalskrifstofu Skógræktarinnar er skrifstofa skógræktarstjóra, sviðstjóra rekstrarsviðs Skógræktarinnar og verkefnisstjóra uppgjörs og samninga. Enn fremur er þar skrifstofa launafulltrúa, bókara og skjalavarðar, skógræktarráðgjafa sem sinna nytjaskógaverkefnum á bújörðum á Austurlandi og skógræktarráðunauts.