Starfsfólk og starfstöðvar

Edda Sigurdís Oddsdóttir

  • Starfsheiti: Forstöðumaður / sviðstjóri rannsóknasviðs
  • Netfang: edda [hjá] skogur ( . ) is
  • Farsími: 892-4503
  • Sími: 470-2057
  • Símbréf: 470-2051
  • Staðsetning: Mógilsá
PhD, forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar Mógilsá / sviðstjóri rannsóknasviðs Skógræktarinnar frá 2016.

Fagsvið: Jarðvegslíffræði, svepprótarrannsóknir og heilbrigði skóga. Einnig vistfræðirannsóknir, einkum áhrif skóga á vistkerfi.