Myndasafn - Nagað birki á Almenningum

Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fór um Almenninga í ágúst 2014 og tók myndir af nöguðum birki- og víðiplöntum.

  • Þessi mynd úr Almenningum sýnir annað hvort botn á gamalli viðarkolagröf eða járngjall úr járngerð sem forfeður okkar stunduðu. Þetta er til marks um hvers konar skógar uxu á svæðinu áður

  • Auk gómsæts birkisins sækir sauðféð líka í nýgræðing á uppgræðslusvæðum á Almenningum