Myndasafn - Heimsókn umhverfisráðherra, 11. júní 2009

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimsótti Skógrækt ríkisins þann 11. júní 2009 til að hitta starfsfólk og kynna sér starfsemi stofnunarinnar. Myndir: Esther Ösp Gunnarsdóttir