Fréttir

29.06.2010

Vel heppnaður skógardagur

  • IMG_4303_b

Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins, var haldinn s.l. laugardag. Eins og venjulega lék veður svo sannarlega við gesti Hallormsstaðarskógar þar sem allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á vefsíðu Héraðsskóga má lesa um Íslandsmeistaramótið í skógarhöggi sem fram fór þennan dag.

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.

IMG_4302_b

IMG_4187_b

IMG_4190_b

IMG_4194_b

IMG_4215_b

IMG_4230_b

IMG_4233_b

IMG_4269_b

IMG_4283_b

IMG_4290_b

IMG_4245_b

IMG_4300_b


Myndir og texti: Esther Ösp Gunnarsdóttir, kynningarstjóri Skógræktar ríkisins
banner5