Fréttir

15.12.2008

Jólatrjáaleiðangur

  • frett_15122008_1

Í gær hélt starfsfólk Skógræktar ríksins á Austurlandi upp í árlegan jólatrjáaleiðangur með fjölskyldum sínum. Þegar trén höfðu verið valin voru grillaðar pylsur í skóginum. Grillsvæði þetta er staðsett skömm áður en komið er að Hallormsstaðarskógi og er öllum frjálst að nota aðstöðuna þar, hvort sem er að sumri eða vetri.

frett_15122008_2

frett_15122008_3

frett_15122008_4

frett_15122008_6

Myndir: Esther Ösp Gunnarsdóttir
banner3