Fréttir

03.12.2008

Jólin undirbúin á Litla-Hrauni

  • frett_03122008_1

Nú á fyrstu dögum aðventunnar er jólaundirbúningurinn hafinn um allt land. Í gær færði Skógrækt ríkisins föngum á Litla-Hrauni jólatré að gjöf. Tréð er um 5 metra hátt og kemur úr Haukadalsskógi.

Á myndinni má sjá þá Þorberg Hjalta Jónsson, starfsmann Skógræktar ríkisins (t.v.) og Annþór Kristján Karlsson, fanga.
banner5