Fréttir

25.11.2008

Útivist og skógrækt

Skógræktarfélag Garðabæjar boðar til málþingsins Útivist og skógrækt nk. föstudag frá kl. 15:00 - 17:00. Erindi sem flutt verða fjalla m.a. um Heiðmörk, menningarlandslag, fugla og útivist.

 

Hér að neðan má sjá dagskrá málþingsins.


frett_25112008
banner4