Fréttir

15.06.2010

Timbur til sölu

  • frett_15062010_22

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í 300 m3 af timbri. Efnið er staðsett í Skorradal. Bolirnir eru í lengdunum 2,5 m, 3 m og 4 m.  Minnsta toppþvermál er 15 cm og  og meðalþvermál er 20 cm. Timbrið hentar vel til flettingar. Bolirnir afhendast við veg í Skorradal. Nánari upplýsingar gefa Birgir Hauksson, skógarvörður á Vesturlandi og Gunnlaugur Guðjónsson, fjármálastjóri. Tilboðum má skila inn með tölvupósti á netfangið gulli[hjá]skogur.is eða með faxi í númerið 470-2001.

Tilboðsfrestur er til 25. júní 2010.

Skógrækt ríkisins áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboð.


frett_15062010_21
banner4