Fréttir

25.10.2008

Veiðivefurinn rjupa.is er opinn

Veiðivefurinn rjupa.is var opnaður kl. 18.00 í gærkvöldi, þ.e. þann 24. október. Á vefnum eru til sölu þrjú veiðisvæði á landareignum Skógrækta ríkisins: Bakkasel í Fnjóskadal, Gilsárdalur á Hallormsstað og Haukadalsheiði í Haukadal.

 

Veiðimenn eru hvattir til að skoða vefinn og kynna sér tilboðin en þar gildir lögmálið fyrstur kemur, fyrstur fær.
banner3