Fréttir

28.04.2010

Sýning: nytjahlutir úr austfirskum viði

  • frett_13042010_12
    Mynd: Hrefna Egilsdóttir

Fyrr í mánuðnum sögðum við frá því að í tilefni HönnunarMars unnu tólf listamenn að hönnun nytjahluta úr tré að frumkvæðið Eyjólfs Pálssonar, húsgagnahönnuðs og kaupmanns í Epal.

Nú verða hluturnir sýndir í Níunni á Egilsstöðum. Sýning opnar föstudaginn 30. apríl kl. 20:30 og verður opin á milli 14 og 17 á laugardag og sunnudag.


Epal_syning

Auglýsing: Héraðsprent
banner2