Fréttir

28.08.2008

Ert þú búin(n) að ná í Sveppahandbókina?

  • frett_28082008

Nú er sveppatímabilið í hámarki og því upplagt að skreppa í sveppamó í sínu næsta nágrenni. Ef þú hefur ekki þegar nálgast Sveppahandbók Skógræktar ríkisins mælum við með að þú hlaðir henni niður, prentir hana út og skellir þér út í sveppamó.

Sjá frétt RÚV um sveppi og Sveppahandbókina í gær.

Sækja Sveppahandbók Skógræktar ríkisins
Ef þú lumar á fleiri sveppauppskriftum hvetjum við þig til að senda okkur þær.
banner3