Fréttir

29.07.2008

Hjólað um Hallormsstað

  • frett_29072008

Hallormsstaðaskógur býður upp á margvíslega útivistarmöguleika. Um skóginn liggur fjöldi göngustíga, eða samtals um 40 km. Eftir mörgum þessara stíga er einnig hægt að hjóla á fjallahjólum og er fjallahjólaleiga staðsett við sundlaugina á staðnum.

Hér má sjá hjólagrind úr hvítþin og lerki sem starfsfólk Skógræktar ríkisins á Hallormsstað hafa nýverið smíðað.
banner4