Fréttir

23.07.2008

Fyrri skógartónleikum lokið

  • frett_23072008_1

Fyrri skógartónleikar sumarsins fóru fram í trjásafninu á Hallormsstað s.l. sunnudag. Þeir Bjartmar Guðlaugsson og Rúnar Júl. skemmtu um 400 gestum í blíðskaparveðri.

Seinni tónleikarnir verða haldnir á sama stað sunnudaginn 17. ágúst, á Hallormsstaðadegi Ormsteitis. Þá koma Sniglabandið og Borgardætur fram.


frett_23072008_2
banner4