Fréttir

25.02.2010

Fyrirlestrar á vefnum

  • fraedating_10-(2)

Upptökur af fyrirlestrum Fræðaþings landbúnaðarins, sem haldið var í síðustu viku, eru nú aðgengilegar á vefnum. Bæði er hægt að sjá glærur fyrirlesara og mynd- og hljóðupptökur.

Ráðstefnurit Fræðaþings kom út samhliða þinginu en það verður aðgengilegt á vefnum innan tíðar í greinasafni landbúnaðarins.

Þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás I var með beina útsendingu frá þinginu á föstudeginum.
banner3