Fréttir

01.02.2008

Northern WoodHeat verkefninu nú lokið

Ísland hefur verið þátttakandi í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2004-2007. (Northern Periphery Programme - NPP).

Skógrækt ríkisins hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum og eitt þeirra er Northern WoodHeat.

Eitt af aðalmarkmiðum verkefnisins af Islands hálfu er að koma upp tæknivæddri kurlkyndingu/hitaveitu á Islandi. Ákjósanlegasta staðsetning á slíku frumkvöðlaverkefni er á Hallormsstað.

Verkefninu er formlega lokið og er nú unnið um þessar mundir að fjármögnun kyndistöðvarinnar.
banner5