Fréttir

13.01.2010

Ráðstefna: Landnotkun

Landnotkunarsetur Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands halda ráðstefnu á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar 2010.

Ráðstefnugjald er 7.500 kr. fyrir hvern þátttakanda en aðeins 3.500 kr. fyrir námsmenn. Nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna fyrir 23. janúar. Meðal fyrirlesara er Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins. Fundarstjóri er Sigurður Sigursveinsson, Háskólafélagi Suðurlands.


Skoða dagskrá ráðstefnunnar



banner5