Fréttir

20.04.2009

Vel heppnuð fagráðstefna

  • frett_20042009(2)

Dagana 16. og 17. apríl fór fram hin árlega fagráðstefna skógræktar sem að þessu sinni var haldin í Laugardal í Reykjavík. Ráðstefnan var vel heppnuð og var fjöldi skráðra gesta um 120.

Á ráðstefnunni var fluttur fjöldi erinda af ýmsum toga. Erindin verða birti hér á vefnum á næstu dögum og þá auglýst sérstaklega.

Fleiri myndir frá ráðstefnunni má sjá hér

 

 

Mynd: Edda S. Oddsdóttir
banner4