Fréttir

20.04.2009

Störf við gróðursetningu

Hekluskógar auglýsa eftir verktökum til að gróðursetja birkiplöntur á Hekluskógasvæðinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af gróðursetningu og hafi bíl og kerru til umráða.

Nánari upplýsingar veitir Hreinn Óskarsson í síma 899-1971.
banner1