Fréttir

25.02.2009

Ársreikningur Skógræktar ríkisins 2008

Út er kominn ársreikingur Skógræktar ríkisins fyrir árið 2008.  Afgangur af rekstri ársins er 28,3 mkr og uppsafnaður höfuðstóll stofnunarinnar 23,6 mkr.  Rekstrarkostnaður var 425,5 mkr og sértekjur 146,2 mkr.  Rekstrarniðurstaða fyrir framlag ríkissjóðs var 279,3 mkr.  Framlag ríkissjóðs var 307,6 mkr.

Til samanburðar má nefna að ríkisútgjöld hafa hækkað um 43% frá árinu 2003 úr 387,6 ma.kr í 555,6 ma.kr skv fjárlögum 2009.  Á sama tímabili hækkaði fjárheimild Sr um 19,6%.

banner5